tirsdag den 29. januar 2008

Jæjæjæjæjæjæjæ

Jú nú er enginn afs0kun bara leti,,.
En það hefur nú ýmislegt gertst síðan síðast við vorum í þorrablótsnefnd og héltum blót síðasta laugardag,gekk bara þokkalega. En ég jaxlinn undirritaður lagðist í flensu strax á mánudag og var eins og liðið lík alla vikuna með hita og vesen drattaðist til læknis í gær,jú viti menn kallinn komin með lungnabólgu og ekkert elsku mamma,það eru aðrir sem geta unnið svo þú ert nú bara heima þar til þú er góður.
Svo ég ligg bara til skiptis í rúminu og sófanum og er alveg voðalega lítill inn á milli.
Sólrún er kominn með vinnu í danfoss og byrjar á mánudaginn að setja saman stýrisdælur í tractorum hérna uppi Nordborg svona 20 kílómetra héðan.
Eins og komið hefur fram ætlar Auður að skjótast til útlanda núna í febrúar til að kíkja á vinkonur og eithvað sniðugt.
Jú svona aðeins afsökun talvan hrundi tímabundið og var maður komin stressskast yfir því hvort að danska ódýra talvan væri hruninn.
En svo kom í ljós að Íris vinkona og Viggó höfðu sendt okkur mynda af nýja drengnum sem er alveg yndislegur það flottur að talvan hafði ákveðið að byrta póstinn 360 sinnum takk fyrir svo að hún réttt bræddi úr sér við að opna þetta allt saman.

En nú ætla ég aftur undir sængina og skrifa snart aftur. Kv Garðar Þrándur

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

Hahaha
Ég vissi nú að litli maðurinn myndi bræða allra hjörtu (nema hvað!!) en að hann fari nú að bræða tölvur líka ;o)
En svo segir maður tölvan ;o) ekki talvan (bara smá íslenskukennsla hér, þið eruð orðin of dönsk hehe)
Vona að tölvan sé ekki komin með "pest" eftir þetta póstvesen, sem ég skil ekki hvernig getur hafa átt sér stað!!!
Bestu kveðjur í kotið og takk fyrir kveðjurnar ;o)
Íris og co

Anonym sagde ...

Hvað kallar þú "snart" Garðar!!!
Mér finnst líða allt of hægt á milli frétta!!
Nýjar fréttir takk ;o)
Bið að heilsa í kotið
Kveðja Íris

p.s. þorir enginn að kommenta hér nema ég ???

Anonym sagde ...

Halló frændi ertu hættur að skrifa, eða er bara ekkert að gerast hjá ykkur. Á ekki að fara að koma með myndir af bílnum sem þú ert að vinna á.
Kveðja frá EGS
Siggi Hjartar og co