søndag den 25. maj 2008

Framhald

Smá tæknivandamál,en við fórum í afmæli hjá drengjunum hjá Palla og Helgu í Katrínarlundi í gær og þar var náttúrulega borðað og borðað aðeins meira ,hitt fullt að fínu fólki og svoddan,síðan var brunað í málningarbúð og keypt málning því unglingurinn ætlar að fara mála herbergið sitt og á að vera klárt fyrir næstu helgi því þá er nú afmæli.

Jæjæ nú er byrjað að kalla á kallinn því nú er ég búin með tölvutímann minn í bili.svo hilsen fra Danmark í dag. Garðar Þrándur

Evravision

Vá maður nú vinnum við keppnina,engin spurning.
Jæjæ sjonni,þetta heyrðist fyrst 1986 og næstum alltaf síðan,nei nei nú er þetta smellurinn,sem passar segja allir,já já segi ég nú bara við skulum bíða róleg, jo hvað skeði, jú berfættur rússi hálfnakin rúllar þessu upp og við íslendingar með okkar frábæra lag erum næstum í 16 sæti,skriðum í 14 á síðustu metrum því danir vorkenndu okkur og gáfu 12 stig.
Rétt það sama og austanþjóðirnar gefa hvor öðrum,svo hold op,við erumm bbbbbbbbbbbbbbaaaaaaaaaarrrrrrrrraaaaaaaa ekki betri.

En að öðru við skelltum okkur í Legoland síðasta sunnudag,var planað á laugardeginum en snöruðumst til að hjálpa Gunnari og Önnu að flytja í Hyldegnet var bara skemmtilegt og vonandi líður þeim vel þar,í það minnsta fara úr leiðindahúsi við stst vej,enda var það nú bara leigt,en nú eru þau komin í eigið og til lukku með það.
Já Legoland alltaf er jafn gaman að kíkja þarna og ég persónulega gæti skoðað kubbana allan daginn,en það var prófað hitt og þetta stelpurnar plötuðu mig með í drekann,já og ég er alltaf skíthræddur við þessar grjæur,vegna þess að maður getur ekki stýrt sjálfur.

Fórum síðan í bíóið og það er alveg magnað, flott þrívídd svo maður beygir sig niður og allt þegar action byrjar,síðan snjóaði á okkkur það blés og til síðst kom krapaskvetta á okkur virkilega gaman.

Svo í gær var okkur boðið í afmæli hjá Hinrik og Marek Helgu og

mandag den 12. maj 2008

Myndir

Já svo eru komnar nýjar myndir undir mai dálki ,hilsen

Hlunnindi



Hlunnindi hér og hlunnindi þar,já allir eru að tala um hlunnindi,já þið eruð heppin að hafa garð núna,það eru mikil hlunnindi,andskotinn bara erf hlunnindi felast í slá gra reyta arfa vökva beðin bera ´´a pallinn og svo framvegis þá veittttttt éeeeeeg hvað hlunnindi eru.



En að öðru já kvæðara veðurblíðan er ennþá sú sama og hlýnar heldur en hitt,svo það er ýmilsegt gert til tundurs,stúlkurnar fóru niður á strönd með frænkum sínum í gær og farið í sjóinn og allt,gamli sló garðinn og gamla reyti arfa.


Já og ég missti mig aðeins með vörubílinn,byrjaði að eins að á að þvo hann,endaði í bóni á öllu draslinu og meira dúlleríi.

Já og ekki má gleyma grillinu,fyrsta sinn grillað í danaveldi og örugglega ekki það síðasta.

lørdag den 10. maj 2008

Myndir

Það eru komnar nokkrar vinnumyndir ínn á myndaalbúm set texta fljótlega.hilsen

fredag den 9. maj 2008

Nýja vinnan

Jæja þá er fyrsta vikan liðin og hlýtur bara vel út mikil vinna,og fjölbreytt vinna og maður er að verða volvo maður aftur eftir langa tíð. Hann kemur bara á óvart vollinn betri enn ég átti von á.
Já svo er maður komin í úthald í og með gisti tvær nætur þessa vikuna í bílnum bara notalegt,kaffi vél og ískápur staðalbúnaður. Ætla að reyna að setja inn fleiri myndir úr dönsku vinnusamfélagi. Hilsen Garðar

lørdag den 3. maj 2008


Posted by Picasa

Nágrannar

Já það er nú ekki dónalegt að hafa þýskarana sem nágranna,smáþjóð en samt slefa nú í 90 milljónir fólks.
Fórum í fínan bíltúr í dag í lítinn bæ sem heitir Gluskburg,flott slot og yndæll garður,rendum við í förderpark og keyptum einhvern asíumat,já maður verður að prófa þetta allt saman,rendum þessu niður í garðinum og smakkaðist alveg hrikalega vel.

Að svo loknu var ekkið yfir í danaveldi go rennt sér á fjarðarveginn sem liggur við flensborgarfjörðinn löbbuðum þar aðeinss um en flúðum svo inn í bíl því það var orðir alltof heitt,já loftkæling er mögnuð uppfining.

Svo er bara fá sér bínu kaffi og harka sér síðan í sláttinn,eninn miskun,eða kannski bara í fyrramálið.

Atvinnumál,já karlinn það er ég fékk nóg í þarr síðustu viku og sagði upp,var búin að reyna vinna með 20 ára gamlan herkuleskrana í vetur en var bar aekki að gera sig,svo til að kóróna allt saman svínuðu þeir á laununum også,aldrei upplifað það á 20 ára vinnuferli að vera svindlað á laununum mínum fyrr.

Svo þetta gekk bara eftir allt í góðu hætti í gær og mætti í nýja vinnu á mánudaginn,jú verð að kingja svolítið stoltinu,því nú er það volvo vagn sem verður fyrir valinu,eeeennnnnnn einu sinni var ég eldheitur volvomann þegar jég vann hjá Gunnari vini mínum á selfossi sá ekkert annað.

Auður með næturgest fyrir skemstu hana Nönnu Louise og þið getið rétt ýmindað að unglingarnir skemmtu sér fram eftir öllu gerðu símaat í gamla manninum og margt fleira,

Sólrún var ein í vinnunni í gær,það er að segja hennar makker var í frí og þá vaknaði gamla, lærði á skrall og lykla breytti vélum skipti um pakkdósir og þéttingar svo viðgerðarmennirnir fóru bara heim,já þessir íslendingar þeir vaða yfir allt og alla hér i danmark.

Svo reyni é g að setja inn myndir frá nokkrum gestum og fleira. Hilsen Garðar Þrándur