søndag den 25. maj 2008

Framhald

Smá tæknivandamál,en við fórum í afmæli hjá drengjunum hjá Palla og Helgu í Katrínarlundi í gær og þar var náttúrulega borðað og borðað aðeins meira ,hitt fullt að fínu fólki og svoddan,síðan var brunað í málningarbúð og keypt málning því unglingurinn ætlar að fara mála herbergið sitt og á að vera klárt fyrir næstu helgi því þá er nú afmæli.

Jæjæ nú er byrjað að kalla á kallinn því nú er ég búin með tölvutímann minn í bili.svo hilsen fra Danmark í dag. Garðar Þrándur

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

Hehehe Mér leikur forvitni á að vita hve mikinn tölvutíma þú færð???
En annars takk fyrir stigin 12 ;o)
Ætli við höfum vorkennt dönum, við gáfum þeim jú 12 stig :o)
Kveðja úr sól og sumri á Egilsst.
(18.5°c kl. 17 og glampandi sól og smá gola)
Íris og co

pallilitli sagde ...

Já. Þetta var nú alveg magnað sko. Annars var það litla sem ég sá af formúkunni miklu betra. Mikið hefði ég verið til í að sitja heima hjá þér og horfa með þér. Það var víst einhver slatti af klessum og krössum.

Palli.

Anonym sagde ...

Til hamingju með elstu dömuna:o) Barn í eitt ár enn og svo taka við táningsárin ;o) Þetta segir manni bara að þið séuð orðin gömul hahahha djók :)
Hej hej
Íris