onsdag den 9. april 2008

Talvan er kominn í lag

Já núna mun það gerast,kannski ekki í kvöld,en mjög snart.
Fyrst er að nefna nýjar myndir af húsinu sem við keyptum,þær finnið þið inn á myndaalbúmi,
Já það er búið að flytja einu sinni enn,og alltaf segir maður að þetta sé í síðasta sinn,þetta er svo djöfull leiðinlegt.
En með góðra vina hjálp hafðist þetta nú og allir eru sáttir og glaðir,fengum trampólín í kaupbæti svo það er hoppað út um allan garð núna.
Fengum fyrsta og trúlega eina snjóinn í vetur núna eftir páska, stoppaði nú ekki nema í tvo tíma en gaman samt,
Auður var að leika í leikriti í skólanum í kvöld því miður missti ég af því vegna vinnu, en Sólrún og Linda fóru,Telma var á fótboltaæfingu,æfir nú tvisar í viku.
Já já núna er laust baðið svo ég tími ekki að sleppa því skrifa snart aftur, Hilsen Garðar og co

6 kommentarer:

Anonym sagde ...

Frændi það er tÖlva ekki tAlva.

Anonym sagde ...

Þetta er æðislegt hús - til hamingju með það - Ása "HelguogÞórunnarmamma"

Anonym sagde ...

Nýtt blogg ;o) cool
Þori varla að kommenta hér, er hrædd um að tÖlvan hrynji aftur hehe
En glæsilegt húsið ykkar, innilega til hamingju.
Hilsen
Íris og co

pallilitli sagde ...

Það verður seint sagt um þig Garðar minn að þú gleymir íslenskunni :-)
En svo er formúla næstu helgi... ekki satt? Á ég að koma með álegg á brauðið eða kaffi handa þér hehe.

Anonym sagde ...

Hæhæ :)
Ég kíki alltaf stundum hér inn en kvitta aldrei. Langaði bara aðeins að heilsa uppá ykkur! Svo rosalega langt síðan ég hef séð ykkur!!!!
Til hamingju með húsið! Rosalega flott!
Bið að heilsa, hafið það sem allra best.
kveðja frá Ungverjalandi
Bóel Björk

Anonym sagde ...

Sæl mín kæru var farin að spá í að auglysa eftir ykkur i danaveldi eða bara taka upp tólið og spjalla, geri það við tækifæri
Flott husið ykkar
hjartanlega til hamingju með það
Erna, Hjörtur og Pétur Már